Síminn hringir á skrifstofu skólastjórans.

“Engjaskóli góðan dag,” svarar skólastjórinn.

“Er þetta hjá skólastjóranum?” er sagði röddin á hinum
endanum.

“Jú, þetta er Óttar skólastjóri.”

“Já, Siggi sem er í 4-h, kemur ekki í skólann alla næstu
viku,” segir röddin.

“Nú, hvað er að hjá Sigga?,” segir skólastjórinn.

“Hann er fara í ferðalag með fjölskyldu sinni,” segir
röddin. “Ég von að það sé í lagi!”

“jú, jú…það ætti að vera í lagi, en við hvern tala ég ef
ég mætti spyrja?” spyr skólasjórinn.

“ Þetta er pabbi minn!”