Það voru tvær kindur á beit, og svo lítur önnur kindin upp og segir Mee.. þá lítur hin kindin upp og er svoldið hless, og segir: þetta er akkúrat það sem égætlaði að far að segja¨!!

————-

Það var einus inni maður sem leitaði endalaust af lífshamingjunni , hann var ríkur og velmegandi og átti fullt af vinum, en hvað sem hann gerði eða reyndi þá fékk hann aldrei þennan eilífa frið sem er lífshamingjan.
Einn dag frétti hann af einbúa sem hafði þennan frið sem hann ásældist svona heitt og hann fór á hans fund.
Þegar maðurinn kom að friðsælum einbúa með bros á vör spurði maðurinn
Hvernig fékkstu eiginlega þennan eilífa frið og lífshamingju ?
þá svaraði einbuinn, nú það er einfalt, ég er bara sammála öllum.
Varð þá maðurinn frekar pirraður og öskraði, Nei.. það getur ekki verið !!
þá svarar Einbúinn… já það er dáldið til í því…

Þennan seinni sagði vinur minn mér.. ég bara varð að segja hann hérna. mér finnsthann svo fynndinn!