Einu sinni var maður að labba niðri í bæ. Þennan mann köllum við Didda og er hann lestarstjóri. Hann var að labba upp Laugarveginn þegar hann hittir vinnufélaga , sem er þá eins og þeir kláru vita, lestarstjóri líka. Þeir byrja að tala létt saman um starfið þegar Diddi segir: Heyrðu, veistu hvað kom fyrir mig um daginn? Nei, svarar hinn. Ég sá nakta konu á lestarteinunum.. þá segir hinn: Og reiðstu henni ekki? Jú að sjálsögðu.. Þá segir hinn: og léstu hana ekki totta þig líka? Þá svarar hinn: Neibb…fann ekki hausinn