-Þjónn!

Mér finnst þessi ýsa ekki líta nógu vel út!

-Ef þú leggur mest upp úr útlitinu, herra, þá hefðirðu átt að panta gullfisk.