Dag einn bauð Bolvíkingur Hafnfirðingi í kaffi.

Þegar Hafnfirðingurinn kom hékk miði á hurðinni, þar sem á stóð:

-Nú gabbaði ég þig. Ég er ekki heima!

Hafnfirðingurinn skrifaði þá miða sem á stóð:

-Ha, ha! Nú gabbaði ég þig, því ég kom aldrei!