Tveir hafnfirðingar stóðu og héldu tommustokk upp að fánastöng þegar maður kom gangandi framhjá:

Hvað eruð þið að gera? spurði maðurinn.

Við erum að mæla fánastöngina.

Afhverju leggið þið hana ekki niður?

Kjáninn þinn, við ætlum að mæla hæðina en ekki lengdina!!