Pabbi: Af hverju er Siggi litli að skæla?
Mamma: Hann gróf holu úti í garði og nú heimtar hann að koma með hana inn.