Læknirinn segir við Óla: “Lofaðu mér að sjá í þér tunguna” Óli rétt rekur út úr sér tungubroddinn svo læknirinn segir: “teygðu hana alla út”.
“Það get ég ekki” segir Óli, “hún er föst að aftan”.