Bjarni: Við fáum ömmu og afa í kvöldmatinn.
Siggi: En hvað þið eruð heppin, við fáum bara saltfisk.