Einu sinni var kona sem átti hund. Hundurinn hét Nýjasta Tíska. Einu sinni þegar konan var í sturtu slapp hundurinn út.
Þá hljóp konan allsber út og kallaði “Nýjasta Tíska, Nýjasta Tíska”. Þá kom hundurinn til hennar. Næst þegar hún fór út þá tók hún eftir að allir sem voru úti voru allsberir!!! ;)