Hann: “Af hverju eru kjötbollurnar svona misstórar hjá þér, kona?”
Hún: “Varstu ekki að biðja um fjölbreytni í matargerðinni?”