Maður stendur á hæsta stökkbrettinu í Sundhöllinni og er við það að stinga sér þegar sundvörðurinn kallar til hans:
-Ekki stökkva! Ekki stökkva!! Það er ekkert vatn í lauginni!!
-Það er nú bara fínt, svarar maðurinn ég kann nefnilega ekki að synda.