Einu sinni voru 3 strákar sem hétu Barði, Rabbi og Björn. Eitt sinn brugðu þeir sér í bíó. Þegar hléið kom sagði Rabbi við Barða: það er komið hlé Barði! þá sagði Barði við Björn eigum við að fá okkur ís Björn? þá sagði Björn við Barða spurðu Rabba bara!