Jói lögga var fjóra tíma að synda úr sundhöfninni út í Viðey en bara
fjórar mínútur til baka! Hvernig fór hann að því?

Teygjan í sundskýlunni hans festist í nagla sem stóð út úr bryggjunni í Sundahöfn.