Hvernig kemur þú átta fílum í ískápinn?
Setja þá fyrst í tvo smábíla, fjóra í hvorn bíl.

Nú, ísskápur sem rúmar tvo fíla, hlýtur að rúma tvo smábíla!