Hvaða munur er á fíl og póstkassa?

Nú, veistu það ekki, ég læt þig sko aldrei setja bréf í póst fyrir mig!