Jón er að ganga niður Þverholtið með bjórkassa undir hendinni. Hann mætir Sigga sem spyr: “Hvað ertu að gera með bjórkassa?”

“Ég fékk hann fyrir konuna.” svaraði Jón.

“Vá,” sagði Siggi, “þú gerðir aldeilis góð kaup.”