vinur minn sagði mér þennann brandara og fyrir stuttu var sent hann inn sem “Vél” http://www.hugi.is/brandarar/threads.php?page=view&contentId=2108300

en ég heyrði hann svona


Einu sinni var maður að labba og var fremur glaður og söng : “nú liggur vel á mér..”
Allt í einu kemur risa trukkur að flytja vélar en maðurinn heyrir ekki í honum
“nú liggur vel á mér…vel á mér…”
bílstjórinn skrensar en flýgur þá vél úr flutninga gámnum og oná manninn
“nú liggur vél á mér…vél á mér…”