Tjaldbrandari Ég mundi allt í einu eftir þessum brandara.

Einu sinni voru veir vinir í tjaldútilegu, þeir hétu Óli og Palli, þeir voru bara með eins manns tjald og átti Óli að sofa úti.
Um nóttina koma nokkrar fyllibyttur og berja Óla greyið í klessu, og gerist það tvisvar.
Næst fer Palli að sofa úti og fyllibytturnar koma að, þær ætla að berja Palla en vorkenna honum svo (af því að þær rugla honum saman við Óla og halda að þær séu að fara að berja hann í annað sinn).
Þannig að fyllibytturnar fara inn í tjald og berja Óla aftur.