Önd labbar inn á bar og spyr, Áttu nokkuð kex?
Barþjónnin svarar ,,Nei ég á ekkert kex''. Öndin labbar út. Öndin kemur aftur næsta dag og spyr, ''Áttu nokkuð kex? Barþjónninn svarar, nei ég á ekkert kex. Öndin labbar út. Öndin labbar ínn þarnæsta dag og spyr, áttu nokkuðkex?
Barþjónnin svarar ég sagði þér í gær og daginn þar á undan að ég ætti ekkert kex og ef þú spyrð mig einu sinni enn þá negli ég gogginn á saman, Öndin labbar út. Aftur labbar öndin inn daginn eftir og spyr, áttu nokkuð nagla?
Barþjónninn svarar, nei. Þá heyrist í öndinni Gott áttu nokkuð kex?
