Gamall maður sat á bekk í Kringlunni þegar ungur maður með hanakamb settist hjá honum. Hárið hans var gult og grænt með appelsínugulum og purpuralituðum strípum. Hann var með málaðar augabrýr. Gamli maðurinn starði í forundran á unga piltinn í nokkrar mínútur. Strákurinn
varð órólegur og spurði þann gamla: “Hvað er þetta eiginlega, hefur þú aldrei gert neitt villt um dagana?” Gamli maðurinn svaraði: “Jú reyndar, ég datt einu sinni hressilega í það og hafði kynmök við páfagauk. Ég var
bara að velta því fyrir mér hvort þú gætir verið sonur minn”