Holdsveikur maður ákvað að eyða aleigu sinni í
það að fara út að borða á fimmstjörnu veitingahúsi
og njóta lífsins í síðasta skipti. Honum var ekki
vísað í burtu þrátt fyrir vellandi holdsveikissárin
á honum. Hann fékk nákvæmlega sömu þjónustu og aðrir viðskiptavinir. Þegar að hann var hálfnaður með
máltíðina var greinilega gengið fram af einum
viðskiptavini, hann kallaði á yfirþjóninn til að
kvarta, þegar að þjónninn kom spurði kúnninn
reiðilega, “hvernig getur þú látið þeta viðgangast
á svona virtum og góðum stað.” Þjónninn svaraði,
“en herra minn, þrátt fyrir útlitið er hann borgandi viðskiptavinur og á skilið sömu þjónustu og allir
aðrir sem að borða hér.”
“Nei þú miskilur” sagði maðurinn,
“ég var ekki að tala um þann holdsveika heldur
blinda manninn sem er alltaf að dýfa brauðinu
sínu í hálsin á honum.”