Ég var að lesa frétta blaðið í morgun og rakst á eina grein.
hún var um að það er búið að banna ljósku brandara í noregi.
það var eitthver gaur sem var í anti kynþáttahaturs flokk sem lét banna ljósku brandara og það er hægt að sekta þig allveg upp í 2,7 milljónir fyrir að segja ljósku ljósku brandara ef hún kærir.
svo mér datt bara í hug þegar ég fer á hróaskeldu í sumar að gera mér leið til noregs grímmu klæddur og labba að ljósku segja henni einn lélegan ljóskubrandara og flýja svo land það væri allveg drullu nett