Einu sinni voru nokkrir íslenskir starfsmenn að störfum við Kárahnjúka. Þeir þurftu að leysa ákveðið verk af hendi en það stóð bifreið í veginum svo þeir gátu með engu móti athafnað sig nema þeir gætu einhvernveginn ýtt bílnum í burtu. Eigandi bílsins var þarna hjá en hann var Ítalskur og ekki kunnu okkar menn stakt orð í ítölsku, en þó kunnu þeir hrafl í ensku. Þannig að þeir gegu upp að manninum og sögðu “Sorry, but we're starving here, may we eat(ýt) your car?”

ekkert rosa fyndið en samt….