Því miður er þetta ekki fyndið en verði ykkur samt að góðu ;)


Afgreiðslumenn gera það umbúðarlaust.

Alkar gera það riðandi.

Augnlæknar gera það sýnilega.

Einstein gerði það afstætt.

Einstæðingar gera það að skilnaði.

Fjallgöngumenn gera það hátt uppi.

Flugmenn gera það í loftinu.

Fréttamenn gera það stuttlega.

Galdramenn gera það óskiljanlega.

Grínasti gera það með glöðu geði.

Gullsmiðir gera það fínlega.

Göngugarpar gera það rösklega.

Hárgreiðlumenn gera það snirtilega.

Heimspekingar gera það spurjandi.

Hermenn gera það í takt.

Kennarar gera þaða f kunnáttu.

Kóngar gera það höfðinglega.

Íhaldsmenn gera það reglufast.

Ívan gerði það grimmilega.

Lauslátir gera það frjálslega.

Ljósmyndarar gera það í myrkri.

Málfræðingar gera það að sögn.

Popparar gera það taktfast.

Prentarar gera það hástöfum.

Róttækir gera það fram á rauðan dag.

Sérfræðingar gera það ítarlega.

Sóldýrkendur gera það berlega.

Stærðfræðingar gera það hnitmiðað.

Svæfingalæknar egra það ómeðvitað.

Tortryggnir gera það grunsamlega.

Verkfræðingar gera það vélrænt.

Þjóðverjar gera það að einhverju marki.
“…Guns is still close to my heart, I'm loyal to the day I die, I suppose.”