Sumarið var að koma og það voru tveir hafnfirðingar að fara í litla bátsferð út á stórt stöðuvatn. Þegar þeir eru komnir rétt út á vatnið þýtur spíttbátur framhjá þeim með mann á sjóskíðum í eftirdragi. Þegar báturinn er kominn smá frá þeim dettur maðurinn á sjóskíðunum harkalega og þeir sjá hann ekki koma upp aftur. Þá stekkur einn Hafnfirðingurinn hetjulega útí og dregur manninn upp á bakkann. Þá segir einn: þú verður að nota munn við munn aðferðina. Nei ég get það ekki, hann er svo andfúll. REYNDU. Ég get það ekki.
Þá segir einn. Bíddu…..gaurinn sem datt, hann var á sjóskíðum er það ekki? jú, afhverju?
Þessi er á skautum