Jón var nýbúinn að fá vinnu sem skógarhöggsmaður og átti að hitta vinnufélagana í litlum skógarkofa. Hann ákvað að ganga að kofanum en þegar hann var hálfnaður með leiðina umkringdu hann fullt af litlum dvergum. Einn dvergurinn steig fram og sagði andstyggilega:“Slúbbíslabb eða dauði?”. Hann var nálægt hjartaáfalli en sagði svo:“Slúbbíslabb”. Þá stukku dvergarnir á hann og tóku hann svo fast í rass að hann gat ekki gengið næstu tvo daga.
Hann sagðist vera veikur og sleppti vinnu í tvo daga. Hann fór svo aftur í skóginn og það sama gerðist aftur.Nú sagðist hann vera veikur í fjóra daga.
Hann ákvað að reyna einu sinni enn, en ef dvergarnir kæmu ætlaði hann að segja dauði. Og.. dvergarnir komu og spurðu hann:“Súbbíslabb eða dauði?”.Hann sagði niðurdreginn:“Dauði”.Þá öskraði einn dvergurinn:"SLÚBBÍSLABB TIL DAUÐA!!!!!