Maður er á markaðnum að leita að notuðu mótorhjóli. Hann hefur alltaf viljað Harley hjól. Hann skoðar sig um, svarar auglýsingum í blaðinu, en ekkert er að ganga hjá honum. Dag einn þá sér hann flott Harley hjól með hangandi “til sölu” merki á sér. Hann skoðar það betur og sér til undrunnar virðist það vera í góðu ástandi. Hann spyr eigandann um það.

“Þetta hjól er glæsilegt! Ég ælta að fá það. En þú verður að segja mér hvernig þú heldur því í svona góðu ástandi.”

“Nú,” segir eigandinn, “það er frekar einfalt. Passaðu bara að ef hjólið er utandyra og það er að fara að rigna, skaltu nudda vaselíni á krómið. Það ver það fyrir rigningunni. Raunar, þar sem þú ert að fara að kaupa hjólið mun ég ekki þurfa vaselín-dolluna mína lengur. Hérna, þú mátt eiga hana.” Og hann réttir kaupandanum vaselín-dollu.

Náunginn kaupur hjólið og brunar burt, glaður mótorhjólakappi. Hann fer með hjólið til kærustunnar sinnar. Hún er ofsakát (enda Harley-aðdáandi).

Þetta kvöld ákveður hann að aka hjólinu yfir til húss foreldra kærustunnar sinnar. Það er í fyrsta skipti sem hann hittir þau og álítur að það geri mikla lukku. Þegar parið kemur að húsinu, grípur kærastan um hendi kærasta síns.

“Elskan,” segir hún, “ég verð að segja þér svolítið um foreldra mína áður en við förum inn. Þegar við erum að borða tölum við ekki. Manneskjan sem segir eitthvað á meðan við borðum verður að vaska upp.”

“Ekkert mál” segir hann. Og þau fara inn.

Kærastinn er furðu lostinn. Á miðju stofugólfinu er risa haugur af skítugum diskum. Í borðstofunni er annar risastór haugur og í stiganum sá þriðji. Í raun hvert sem hann lítur eru óhreinir diskar. Þau setjast niður til að borða og auðvitað segir enginn neitt.

Er málsverðurinn heldur áfram ákveður kærastinn að notfæra sér aðstöðuna. Hann beygir sig yfir og kyssir kærustuna sína. Enginn segir neitt. Þá ákveður hann að teygja sig yfir og káfa á brjóstunum á henni. Hann lítur á foreldra hennar, en ennþá segir enginn neitt.

Þá stendur hann upp, grípur kærustuna sína, klæðir hana úr og þau ríða ofan á borðstofuborðinu. Enn segir enginn neitt.

“Mamma hennar er nokkuð sæt” hugsar hann. Þannig að hann grípur mömmu kærustu hans og gerir það sama við hana. Enn er alger þögn.

Þá lenda nokkrir regndropar á glugganum og kærastinn fattar að það er farið að rigna. Hann ákveður að hann ætti að fara að hugsa um mótorhjólið sitt, hann dregur upp vaselínið upp úr vasanum sínum.

Allt í einu stendur pabbinn upp og hrópar: “Allt í lagi, allt í lagi! Ég skal vaska upp helvítis diskana!”
Just ask yourself: WWCD!