Á Grænlandi þurfa 18 ára strákar að sanna karlmennsku sína með því að drekka eina tunnu af víni, drepa ísbjörn og ríða ljótustu kellingunni í þorpinu. Einn mjög ákafur strákur hleypur að tunnunni og skellir öllu víninu ofan í sig á mettíma. Þá hleypur hann út og skellir hurðinni á eftir sér. Hann kemur ekki aftur fyrr en daginn eftir. Hann er allur tættur og blóðugur og rauður í augunum. Hann lítur á alla og öskrar svo……………………..
…….“ Hvar er þessi kelling sem ég á að drepa”.