ok, ég veit að hann er svolítið gamall en mér finnst hann alltaf jafn ótrúlega fyndinn:


Guðrún fór einn dag í kirkjuna til að hitta prestinn.''Séra ég á við vandamál að stríða''.''Maðurinn minn á það til að sofna í messunum hjá þér''.Presturinn sagði henni að stinga nál í hann þegar hann kinkaði í átt að henni í messunni.Konan gerði það og næsta sunnudag sofnaði maðurinn í messunni .Þá sagði séra:''hver fórnaði sér fyrir syndir ykkar?JESÚS KRISTUR öskrar maðurinn þegar konan stingur hann í lærið.Presturinn tekur eftir því að maðurinn er farinn að sofna aftur.Þá sagði presturinn:Hver hefur gefið ykkur frjálsan anda og eilíft líf spurði presturinn söfnuðinn.GUÐ MINN GÓÐUR öskrar maðurinn þegar konan stingur hann í lærið.Enn á ný rétt hjá þér sagði presturinn.Síðan gleymdi presturinn sér og kinkaði kolli.Og spurði:''Hvað sagði Eva eftir að hafa fætt honum 99 börn?Nálin stingst í lærið á manninum.Og hann öskrar:EF AÐ ÞÚ STINGUR ÞESSUM HLUT AFTUR Í Í MIG MÖLBRÝT ÉG HANN OG TREÐ HONUM UPP Í RASSGATIÐ Á ÞÉR! Þá sagði söfnuðurinn. Amen!