Framarar (ég meðal þeirra) ekki taka þessu illa!

Einu sinni var maður á bar með hundinn sinn. Hann var að lesa íþróttafréttirnar. Þá teygðu hundurinn sig upp, leit yfir blaðið og sagði: Fram vinnur. Þetta endurtók sig næstu daga þar til þjónninn varð of forvitinn og sagði: Hvað segir hundurinn ef Fram vinnur? Þá sagði maðurinn: Ég veit það ekki, ég er bara búinn að eiga hann í tvö ár.
————————————

Svo er einn fyndinn:

Einu sinni var maður sem að vann í húsgagna verslun og var að taka á móti sendingu af sófum se að höfðu þurft að bíða í tollinum í smá tíma..svo þegar að hann fékk loksins sendinguna þá spurði hann: How do you like Iceland so far?
————————————

Svo er ein fyndin pikköpplína fyrir strákana:

Búðu til bréfskutlu úr blaði og náðu í grein af tré. Farðu svo til stelpunnar og haltu uppi greininni: Gerirðu þér GREIN (haltu svo uppi skutlunni) fyrir því hvað þú ert mikil SKUTLA?