1.Hvernig veistu að það er fíll undir rúminu þínu?
svar: Þú rekur nefið upp í svefherbergisloftið.
2.Hvað er það sem þú getur setið á,sofið í og burstað tennurnar með?
svar: stóll,rúm og tannbursti.
3.Hvað er grátt stendur í ánni í rigningu,en blotnar ekki?
svar: fíll með regnhlíf
4.Hvers vegna borða fílar hráan mat?
svar: þeir kunna ekki að elda
5.Hvernig getur þú látið postulínsdisk detta 10 metra á þess að hann brotni?
svar: þú lætur hann detta úr 11 metra hæð,hann helst óbrotinn fyrstu 10 metrana.
6.Níu kýr sátu á grindverki.ein þeirra var með regnhlíf.Hversu margar þeirra blotnuðu?
svar:engin.Það var engin rigning
7.Hvers vegna fór kjúklingurinn yfir götuna?
svar: Til þess að komast yfir götuna
8.Hvers vegna fór kalkúnninn yfir götuna?
svar: kjúklingurinn var í fríi.
9.hvers vegna fór bóndinn yfir götuna?
svar: til að finna kjúklinginn sinn.
10.hvers vegna fór risaeðlan yfir götuna?
svar: það var fyrir tíma kjúklingana.
11.hvers vegna fór tyggigúmmíið yfir götuna?
svar: það var fast við fótinn á kjúklingnum
12.Af hverju fór apinn yfir götuna?
svar: það var banani hinum megin.
13.hvers vegna fór froskurinn yfir götuna?
svar: einhver hrekkjalómur hafði límt hann við kjúklinginn.
