Einu sinni var kona að baka köku. Hún átti Páfagauk sem flaug í kringum hana á meðan hún var að baka svo kúkar hann í kökuna sem hún var að baka. Þá segir konan. “Ef þú gerir þetta aftur raka ég þig sköllóttan!”. En þegar hún var allvag að vera búinn að baka kökuna þá kúkar páfagaukurinn í hana, og þá rakaði konan hann sköllóttan. Seinna um kvöldið byrjaði veisla og páfagaukurinn sér sköllóttan mann og segir við hann. “ Ég veit hvað þú gerðir þú kúkaðir í kökuna.”