Hjá lækninum
85 ára gamall maður fór til læknisins til að láta taka sáðprufu.
Læknirinn lét manninn hafa glas með sér heim og bað hann um að koma
tilbaka daginnn eftir með prufuna.
Næsta dag kemur sá gamli til læknisins og lét lækninn hafa tómt
glasið eins og hann fékk það deginum áður.Læknirinn spurði karlinn
þá hverju sætti og bað hann um útskýringar.
"Já doksi ,þetta gerðist svona – fyrst reyndi ég með hægri
hendinni og svo reyndi ég vinstri en ekkert gerðist.
Þá bað ég konuna að hjálpa mér.Hún reyndi fyrst með hægri og síðan
vinstri hendinni eins og ég hafði gert en án árangurs.
Hún reyndi einnig með munninum,fyrst án tanna og svo með tönnunum
en ekkert gerðist.
Við ákváðum þá að tala við nágrannann hana Önnu ,hún reyndi þetta
líka fyrst með báðum höndum í einu og svo reyndi hún meira að segja
líka að kreysta á milli hnjána en ekkert gerðist.
Lækninum var mjög brugðið ”Spurðir þú virkilega nágrannann ?”
”Jebb” svaraði sá gamli. Og sama hvað við reyndum tókst okkur ekki
að opna glasið! <br><br>Ægir Sæti