Efnafræði kennari ætlar að sýna krökkunum hve alkóhól getur verið eitrað og gerir smá tilraun.
Hann tekur fram glas af vatni, glas af viskí og tvo orma.
,,Jæja krakkar. Fylgist með ormunum.' sagði kennarinn og setti annan orminn í vatnsglasið.Ormurinn synti í vatninu,eins hamingjusamur og ormur getur verið.Seinni orminn setti hann í viskíglasið.Hann engdist um og fljótlega sökk hann til botns, steindauður.,,Nú, hvaða ályktun getum við dregið af þessari tilraun?'spyr kennarinn.Nonni réttir upp hend og segir gáfulega:,,Drekkið viskí oglosnið við njálg'

—————————————— —————————

Nonni litli fór með pabba sæinum á hestasýningu. Hann fylgdist með pabba sínum skoða hest eftir eftir hest,þegar hann kemur að einum sem honum líst vel á. Pabbi Nonna byrjar þá að strjúka hestinum hátt og ágt, upp eftir öllum fótleggjum og upp í nára, klappar honum á makkan og bringuna. Þá spyr Nonni: ,,Af hverju gerirðu þetta pabbi?',,Mér líst vel á þennan hest og ég er að spá í að kaupa hann bara.' Þá verður Nonni litli áhyggjufullur: ,,Þá held ég að við ættum að drífa okkur heim eins og skot!' ,,Af hverju?' ,,af því að ég held að ðósturinn ætli að kaupa mömmu!'

—————————————– —————————

Krakkarnir voru að læra um stjórnmál í skólanum og kennarinn spyr Nonna litla:,,Hvað heldurðu að sjálfstæðisflokkurinn sé stór?',,Svona 1.65,'svara Nonni.,,Nei' segir kennarinn. ,,Ég meina hvað heldurðu að það sé stór hluti þjóðarinnar sem kýs Sjálfstæðisflokkinn? Hvernig datt þér í hug að segja 1.65?'
,,Sko,'svarar Nonni, ,,pabbi er 1.80 og þegar Davíð kemur í fréttunum setur hann hendinaundir hökuna og segir:…ég er nú búinn að fá heimað hingað af þessum sjálfstæðisflokki!'

—————————– —————————————

Nonni litli fylgdist spenntur með þar sem mamma hans makaði á sig eihverju fegurðar kremi úr dollu. ,,Af hverju ertu að setja þetta framan í þig mamma?'spurði hann.
,,Til að ég verði fallegri,'segir mamma hans.Nokkrum mínútum seinna byrjar hún að þurrka kremið framan úr sér með bómull.,,Hvað er ap?'
Spyr Nonni. ,,Gafstu upp?'
——————————————— ———————–