Í Menn í Blokk eftir Spaugsotofuna er gert grín af gauri sem að segir bara “Baunir” og það er einhvern veginn svona:

Hvað er í morgunmat? “Baunir”
Hvað er í hádegismat? “Baunir”
Hvað er í kvöldmat? “Baunir”
Já, þá hlítur eitthvað voðalega spennandi að vera í eftirrétt? “Já, baunir”

Mér finnst Þetta ekkert vera það fyndið en ég var með fjöslkyldunni minni, frænda mínum og mömmu hans og pabba að borða um daginn og þá spurði pabbi: Viltu meira? Þá sagði ég “Baunir” bara til að herma eftir og ég og frændi minn gerðum smá grín af þessu. Svo eftir smástund þegar ég og frændi minn vorum hættir í hláturskastinu sem að við vorum í þá sagði pabbi frænda míns: “Af hverju prumpið þið?” og þá fórum við aftur í hláturskast.

Mig langaði bara að segja frá þessu þótt að þetta sé ekkert áhugavert.

Kveðja Birki