1 Settu hendina undir millivegginn og biddu “nágrannan” að lána þér meiri pappír.
2 Segðu hátt: “jakk, ég vissi að ég hefði ekki átt að sleikja þetta”
3 Klappaðu og hrópaðu húrrahrópum í hvert skipti sem einhver mígur, rekur við eða eitthvað annað ?
4 Segðu hátt “hmmmm, ég hef nú ekki séð þennan lit áður”
5 Segðu hátt “ahhhh!!!!! djöll er vatnið kalt”
6 Reyndu að stynja og orga eins lengi og þú getur, láttu svo nokkrar kartöflur detta ofan í skálina og andvarpaðu svo djúpt!
7 Segðu hátt “neeihhh,, hvernig komst þetta þangað !??”
8 Segðu hátt “pizza….. minnir mig á pizzu…. með pepperoni”
9 Fylltu 2.l kókflösku og sprauta svo undir veggina yfir í hina básana og öskraðu “rólegur litli minn!!! rólegur !!!!”
10 Segðu hátt “merkilegt! það eru fleiri sem fljóta heldur sem sökkva”
11 Segðu hátt “æææ, kommon herra stubbur, ekki sofna núna !”
12 Spilaðu eitthvað vel þekkt lag á rasskinnarnar
13 Hentu brjósthaldara á gólfið (svo allir sjái hann) og syngdu svo ástöfum “ég er frjáls” lagið…
