Þetta hérna er ekki allt fyndið en sumt af því
Ef þú myndir öskra í 8 ár, 7 mánuði og 6 daga myndir þú búa til næga orku til að hita 1 kaffibolla.
Ef þú myndir reka við stanslaust í 6 ár og 9 mánuði myndast gas sem jafngildir krafti atómsprengju.
Ef þú lemur hausnum við vegg brennir þú 150 hitaeiningum á klukkutíma.
Sterkasti vöðvinn í líkamanum er tungan.
Rétthent fólk lifir að meðaltali 9 árum lengur en örvhentir.
Maurar geta lyft 50 faldri þyngd sinni, togað 30 falda þyngd sína og þeir falla alltaf á hæri hliðina þegar þeir verða drukknir
Ísbirnir eru örvhentir.
Leirgedda(það er fiskur) er með 27,000 bragðkirtla.
Flóin getur stokkið 350 falda lengd sína, það svipað og maðurinn stökkvi yfir fótboltavöll.
Kakkalakki getur lifað í 9 daga án höfuðs áður enn hann sveltur til bana.
Fiðrildi eru með bragðlaukana á fótunum
Augu strútsins er stærra en heilinn
Stjörnufiskar hafa engan heila.
Stelpur blikka tvisvar sinnum oftar en strákar!
Algengasta nafnið í heiminum er Mohammed!
Ef kolkrabbi er nógu svangur getur hann borðað 1 af örmum sínum!
Svört ekkja, sem að borðar kallana sína eftir mökun, getur borðað allt að 25 köllum á dag!
Venjulegt rúm er heimili fyrir u.þ.b. 6 milljarða rykmaura!
Býfluga “hita upp” áður en að þær fljúga!
Andrés Önd er bannaður í Finnlandi vegna þess að hann er ekki í buxum!
Venjuleg manneskja étur 8 köngulær á ævi sinni … þær skríða upp í munn henanr í svefni!
Ef að þú gerir strik með krít hliðina á maur fer hann ekki yfir það!
Það er líklegra að þú deyjir vegna fljúgandi kampavínstappa en banvænni könguló!
Það er líklegra að þú deyjir fyrir sök asna (dýrsins sko) enn í flugvél!
Venjuleg kona talar u.þ.b. 7000 orð á dag, en venjulegur maður aðeins 2000!
Belgar reyndu einu sinni að dreifa pósti sínum með köttum! (það virkaði ekki)
Það er ekki hægt að hnerra með augun opin!
Augun stækka ekkert frá fæðingu!
Walt Disney var hræddur við mýs!
