Það voru einu sinni moldvarpa og fíll að labba í eyðimörkinni og fundi töfra lampa með Anda inní.Og Andinn gaf þeim báðum 3 óskir.
Svo spurði Andinn fílinn:hvað er þín fyrsta ósk ?
og fíllinn svaraði:Ég vildi óska þess að ég væri sætasti karlfíllinn á jörðinni.Og hann varð sá sætasti karlfíll á jörðinni.
Svo spurði Andinn moldvörpun:hver er þín fyrsta ósk ?
Moldvarpan svaraði:ég vildi óska þess að ég ætti mótorhjóla hjálm.
og moldvarpan fékk hjálminn.
Svo spurði Andinn fílin hver önnur óskin var
og þá sagði fíllinn:Ég vildi óska þess að ég væri alltaf í góðu formi.og hnn varð það alltaf.
Svo spurði andinn moldvörpuna hver önnur óskin væri
og moldvarpan sagði:Ég vilti óska þess að ég ætti Mótor hjól.
og moldvarpan fekk mótorhjól.
og svo spurði andinn fílinn hver þriðja óskin hanns væri
og fíllin sagði:Ég vildi óska þess að ég væri eini karlfíllinn á allri jörðinni , og hann varð sá eini karl fíll.
og svo sagði andinn við moldvörpuna:hver er seinasta óskin þín?
Þá hoppaði moldvarpan á mótor hjólið og gerði Vrúmm Vrúmm og sagði: ég vildi óskaþess að fíllinn væri hommi !!
SC2 - Nuckzer.177