Nú segir af Henry Ford bílakóngi. Henry deyr og fer rakleiðis til himna. Við hlið himnaríkis heilsar Lykla-Pétur honum og segir: Jæja, þú hefur nú verið sniðugur og góður strákur, og uppfinning þín, færibandið í bílaiðnaðinum, hún gerbreytti heiminum. Í þakklætisskyni geturðu farið um að vild hér í himnaríki
og hitt hvern sem er. Henry hugsar sig um og segir svo: Mig langar að hitta guð sjálfan. Og Pétur fer með Henry að hásætistróninum og kynnir hann fyrir guði.
Henry spyr guð síðan: Þegar þú fannst upp konuna - hvað varstu þá að hugsa?. Guð spyr á móti: Hvað meinarðu? - Sko, segir Ford, það eru nokkir meiriháttar hönnunargallar á uppfinningu þinni.
1. Það er alltof mikil frambygging.
2. Hún talar alltof mikið á miklum hraða.
3. Viðhald og viðgerðarkostnaður er ógurlega mikill.
4. Hún þarfnast stöðugt endurmálunar og snyrtingar.
5. Hún er í ólagi 5-6 daga á fjögurra vikna fresti.
6. Afturendinn vaggar alltof mikið til og frá.
7. Inntakið er alltof nærri púströrinu.
8. Höfuðljósin eru oftast alltof lítil.
9. Eldsneytiseyðsla er alveg hrikaleg. - Hmm, svarar guð, bíddu augnablik og fer yfir í hvelfinguna þar sem ofurtölvan er, slær inn nokkur lykilorð og bíður eftir niðurstöðum. Á skömmum tíma prentar tölvan út skýrslu og guð les hana. Hann snýr sér síðan að Ford og segir: Það getur vel verið að uppfinning mín sé gölluð en samkvæmt þessum upplýsingum þá “aka” miklu fleiri minni uppfinningu en þinni.