Þegar maðurinn var á leiðinni út sagði konan hans “ekki fara á fyllerí”´. Jájá svaraði maðurinn og fór inn í leigubílinn. Þegar leigubílstjórinn spurði hann hvert hann vildi fara sagði hann á næsta bar. Seinna um kvöldið þegar hann var orðinn nokkuð fullur steig hann úr stólnum og datt. Hann sagði “rosalega er ég fullur!”. Hann fór út og datt niður tröppurnar, hann datt á stéttinni og hann datt inn í leigubíl. Þegar hann kom heim datt hann út úr leigubílnum. Svona var þetta þangað til hann datt á rúmið og sofnaði þar. Um morguninn vaknaði hann við að konan hans var að spurja hann hvort hann hafði farið á fyllerí “Nei,nei,nei” sagði maðurinn. Þá sagði konan “Víst þeir voru að hringja frá barnum, þú gleymdir hjólastólnum!”