Nettur brandari!
Flugvél með fjórar manneskjur innanborðs er í þann mund að hrappa til jarðar
og eru einungis þrjár fallhlífar um borð.

“Ég er Kobe Bryant, besti körfuboltaspilari heims og spila með með The Lakers í NBA. Körfuboltaliðið ”The Lakers“ þurfa á mér að halda og get ég ekki brugðist þeim
og látið lífið bara sísvona”, segir hann og tekur eina fallhlíf og kastar sér úr vélinni.

Næsti farþegi er Hillary Clinton og segir hún: “Ég er eiginkona fyrrverandi forseta Bandaríkjanna
og er ein metnaðafyllsta kona Bandaríkjanna og jafnframt sú gáfaðasta. Einnig er ég þingmaður í
New York-fylki í miklum metum hjá þegnum þess ríkis og gegni ég mörgum mikilvægum
lykilatriðum innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna”. Því næst grípur hún fallhlíf og stekkur út.

Ein fallhlíf er eftir og stendur Páfinn upp og segir við fjórða farþegann sem er 10 ára skólastrákur.
“Ég er nú orðin gamall og á ekki mörg ár eftir ólifuð. Samt sem áður mun ég fórna lífi mínu og
legg ég til að þú takir síðustu fallhlífina”, segir páfinn og réttir stráknum hana.

Strákurinn segir þá: “nei nei, þetta er allt í lagi. Það er enn fallhlíf eftir handa þér vegna þess
að gáfaðasta kona Bandaríkjanna tók skólatöskuna mína og hoppaði út”
<br><br>David89.

Heimasíða http://david89.tk
Dabbi…