ok ég ætla að seegja kennaranum mínum þennan brandara :Þ

Kennarinn var að kenna litlu börnunum líffræði og kennslan snérist um hvali.
Kennarinn útskýrði fyrir krökkunum að þrátt fyrir að hvalir væru mjögstórir, þá hefðu þeir lítinn háls og þess vegna væri ómögulegt fyrir þá að gleyma manneskju.
-En hvalurinn gleypti Jónas! segir ein stelpan í bekknum.
Kennarinn hélt fast við sitt og sagði að hvalir gætu ekki gleypt fólk.
-þegar ég fer til himna, segir litla stelpan, - þá ætla ég að spyrja Jónas!
-En ef, Jóns fór til helvítis? spyr kennarinn háðskur.
-þá spyrð þú hann bara!!! sagði stelpan!