LyklaPétur var að horfa á sjónvarpið uppí himnaríki þegar einhver hringdi bjölluni.LyklaPétur fór til dyra en þegar hann opnaði var enginn fyrir utan svo hann fór aftur að horfa á sjónvarpið.Nokkru síðar var bjölluni hrinkt aftur en það stóð engin fyrir utan.Þá ákvað LyklaPétur að bíða við dyrnar til að vera ekki plataður aftur.Littlu seinna var hrinkt og LyklaPétur reif upp hurðin og sagði “ert það þú sem ert búinn að gera dyraat hjá mér tvisvarsinnum.”já því miður var það ég en það var ekki mér að kenna, læknunum tóxt að lífga mig við tvisvar."