Einu sinni var kona sem var ólétt með þríbura. Hún var skotin þrisvar sinnum í magann og hélt að börnin væru kannski dáin svo hún vor til læknisins og spurði hvort það irði ekki allt í lagi með börnin og læknirinn sagðu jújú en þegar þau verða eldri munu koma einhver merki um þennann atburð.

Konan eignaðist tvær stelpur og einn strák. Svo þegar krakkarnir voru orðnir fimmtán ára og áttu stórt hús, hund og allan pakkan þá kom önnur stelpan grátandi til mömmu sinnar og sagði: “Mamma, mamma ég var að pissa og það kom pissukúla útur mér.” Mamman sagði að þetta væri allt í lagi og sagði henni alla sögunna. Svo kom hin stelpan miklu meira grátandi til mömmu sinnar og sagði: “Mamma, mamma ég var að pissa og það kom byssukúla út úr mér.” Mamma hennar sagði henni all sögunna og sagði að allt mundi verða í lagi. Svo kom strákurinn miklu miklu miklu meira grátandi til mömmu sinnar og sagði: “Mamma, mamm…” “já ég veit þú varst að pissa og það kom byssu kúla út úr þér. sagði” mamman þá sagði strákurinn. “Nei, nei ég var að runka mér og skaut hundinn.”