Eitt sinn var prestur á gangi á frekar fáförnum vegi og rakst þar á asna sem lá dauður á veginum. Gegn betri vitund hringdi hann í lögregluna. Hann sagði til um fund sinn og þá heyrðist hæðnisrödd í lögreglustjóranum: ,,Ég hélt að þið prestar sæuð alltaf um þá dauðu“. ”Rétt er það“ , svaraði presturinn, ,,en við erum vanir að látir alltaf nánustu ættingja vita fyrst”.