
2 góðir
Jónas er önnum kafinn í vinnunni þegar Magga hringir: “Jónas minn, heldurðu að þú getir nokkuð hjálpað mér þegar þú kemur heim?” segir hún. Jónas fær hland fyrir hjartað og fer að ímynda sér allar þær mögulegu og ómögulegu ógöngur sem Magga gæti hafa komið sér í. “Aaa, já-já, auðvitað, elskan mín, hvað er að?” “Jú, sko,” segir Magga, “ég var að byrja á nýju púsluspili og það er svo hrikalega erfitt! Ég er ekki einu sinni búin að finna jaðarbútana ennþá.” Vá, Jónasi létti heilmikið að Magga var ekki í neinni líkamlegri hættu og húsið ekki að brenna eða eitthvað enn verra. “Sjáðu til elskan, það er alltaf mynd á kassanum af púsluspilinu til að gera þetta auðveldara. Hvað er á myndinni á kassanum?” “Það er svona risastór hani,” segir Magga. Smá þögn……………. “…..Allt í lagi, sko, settu kornflögurnar aftur í kassann elskan og svo……………………”
Ljóska nokkur var
að reyna að selja bílinn sinn en gekk ekki velþví hann var orðinn
gamall
og hafði verið ekið 300 þúsund kílómetra. Hún trúði vinkonu sinni fyrir vandamálinu og sú sagði: Ég get hugsanlega aðstoðað þig. Farðu á verkstæði til vinar míns, segðu honum að ég hafi sent þig og hann breytir fyrir þig kílómetratölunn í 50 þús km.. Þetta gerði Ljóskan og nokkrum dögum seinna hitti hún aftur vinkonu sína sem spurði hvort hún væri búinn að selja bílinn? Ljóskan hélt nú ekki. Af hverju ætti hún að selja bíl sem aðeins væri ekinn 50 þúsund km?
<br><br><b>
<font color=“DarkPink”>Draco Dormiens Nunquam Titillandu
Aldrei að kitla sofandi dreka!!</font>
<font color=“Blue”><i>Why is it follow the spiders, why not follow the butterflyes - Ron Weasly</i>
</font>
<font color=“Red”> Vefstjóri
Lækkaðu Admin aldurinn </font>
<font color=“Green”>Vinny the Pooh-Hoo has spoken</font>
</