Einu sinni lenti Tarzan í hræðilegu slysi þar sem hann misst annað augað, aðra hendina, annan fótin og typpið á sér.
Hann fór til skógarlæknis og læknirinn græddi á hann auga úr erni, górillu hendi, fót af blettatígri og rana af fíll. Læknirinn sagði svo við hann að koma 2 mánuðum seinna í skoðunn.
2 Mánuðum seinna fer Tarzan til læknisins. Læknirinn spyr hvernig honum líður: Tarzan segir mér líður frábærlega ég sé jafn vel, ég sveifla mér eins vel og górilla á milli trjána og ég hleyp jafn hratt og blettatígur, en bölvaður raninn er alltaf að troða grasi uppi í rassinn á mér.


(Ég biðst afsökunar á öllum stafsetningarvillum fyrir fram)

Reven