Einu sinni voru ensk hjón og eitt íslenskt í morgunverðarboði hjá einum enskum hjónum.
Þau byrjuðu að borða og eftir stutta stund sagði annar englendingurinn við konuna sína: ,,Past me the sugar, sugar“.
Svo leið smá tími og þá sagði hinn englendingurinn við konuna sína ; ,,Past me the honey, honey”. Þá varð íslenska konan sár og sagði við manninn sinn; ,,Afhverju segirðu aldrei neitt svona fallegt við mig?“ ,,Okei”, sagði kallinn, “Réttu mér mjólkina, beljan þín” !!!!!


Hann er fyndinn er þið fattið hann.. allavega finnst mér hann snilld ;)