Kennarinn var að kenna börnunum líffræði og tíminn fjallaði um hvali, kennarinn var að segja börnunum að þráttfyrir að hvalir væru stórir þá höfðu þeir lítin háls og gætu því ekki gleipt fólk. En þá sagði stelpa í bekknunm, en hvalurinn gleipti Jónas.En kennarinn hélt fast við sitt og sagði að hvalir gætu ekki geipt fólk. Þá sagði stelpan þegar ég fer til himna ætla ég að spyrja Jónas sjálfan, en þá sagði kennarinn hvað ef hann fór ekki til himna heldur til helvítis.Þá sagði stelpan þá spirð þú hann bara.